Man Utd heldur áfram að reyna við Dorgu, Neymar er til í að fórna launum til að komast til Santos og Aston Villa hefur áhuga á varnarmanni Chelsea
Enski boltinn - Hákon Arnar, þrot hjá Tottenham og umtalað rautt spjald
Tveggja Turna Tal - Davíð Snorri Jónasson
Útvarpsþátturinn - Nýtt teymi í Víkinni, VV og KA skýrsla
Hugarburðarbolti GW 22 Justin Kluivert með Dillon þrennu!
Beta um nýtt starf og tímann eftir Kristianstad
Enski boltinn - Góð gen, Darwizzy og brotið sjónvarp á Old Trafford
Útvarpsþátturinn - Arnar valinn til að leiða land og þjóð
Hugarburðarbolti GW 21 Arsenal setur pressu á Liverpool!
Enski boltinn - Þurfa að reka Ten Hag aftur og FSG á leið á svarta listann
Tveggja Turna Tal - Þórarinn Ingi Valdimarsson
Freysi fer yfir síðustu daga - Fundaði með KSÍ en tók við Brann
Fótbolta nördinn - Undanúrslit: Fylkir vs Þungavigtin
Útvarpsþátturinn - Að gera Bestu deildina enn betri
Fótbolta nördinn - Undanúrslit: Víkingur vs RÚV
Hugarburðarbolti GW 20 Er Brian Mbeumo sonur Bob Marley?
Enski boltinn - Alvöru slagur þegar erkifjendur mættust
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra og enska hringborðið
Hugarburðarbolti GW 19 Versta byrjun nýs stjóra Man Utd í 103 ár!
Enski boltinn - Man Utd gælir við falldrauginn eftir vonlaus jól
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2024
   mán 27. janúar 2025 12:30
Jón Páll Pálmason
Tveggja Turna Tal - Davíð Snorri Jónasson
Mynd: Tveggja Turna Tal

Davíð Snorri Jónasson er alinn upp í Fellahverfinu í Breiðholti. Hann er kennararmenntaður og hefur starfað sem slíkur ásamt því að hafa náð frábærum árangri sem knattspyrnuþjálfari.

Davíð Snorri er í dag aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla en hefur einnig þjálfað 21 árs landslið Íslands, yngri landslið ásamt því í að hafa þjálfað hjá Leikni og Stjörnunni.

Við fórum yfir feril Davíðs Snorra, hvernig maður býr til liðsheild, byggir upp sjálfstraust, lið og margt fleira. Davíð Snorri hefur einstaklega þægilega nærveru og vonandi skilar það sér til ykkar.

Þátturinn er í boði Visitor, Lengjunnar, Hafsins Fiskverslunar, World Class og að sjálfsögðu Tékkneska ríkisins í gegn Budvar.

Njótið kæru vinir!


Tveggja Turna Tal er hlaðvarpsþáttur þar sem Jón Páll Pálmason sest niður með þjálfurum og leikmönnum, þverrt á íþróttagreinar, og ræðir þjálfun og fleira með gestum sínum.

Þættirnir eru aðgengilegir á öllum helstu hlaðvarpsveitum.


Athugasemdir
banner
banner