Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mið 27. ágúst 2025 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Aston Villa hafnar tilboði í Buendia
Mynd: EPA
Aston Villa hafnaði tilboði Stuttgart í miðjumanninn Emiliano Buendia. The Athletic greinir frá þessu.

Um lánstilboð með kaupmöguleika var að ræða. Miðjumaðurinn er sagður vilja fara frá félaginu.

Hann er 28 ára gamall Argentínumaður. Hann var á lánii hjá Leverkusen seinni hluta á síðasta tímabili. Það var kaupmöguleiki í samningnum en Leverkusen ákvað að nýta hann ekki.

Hann spilaði 14 leiki fyrir Leverkusen, fjóra í byrjunarliðinu. Hann skoraði tvö mörk.
Athugasemdir