Arsenal og Chelsea hafa áhuga á Murillo - Liverpool undirbýr mettilboð í Neves - Man Utd vill halda Casemiro
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
banner
   sun 27. september 2020 17:37
Hilmar Jökull Stefánsson
Agla María: Unnum stórt síðast
Kvenaboltinn
Agla María á sprett, í leik fyrr í sumar.
Agla María á sprett, í leik fyrr í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Agla María skoraði tvö og lagði upp jafn mörg mörk í 8-0 sigri Breiðabliks á ÍBV á Kópavogsvelli í dag. Agla María var valin maður leiksins af Fótbolta.net fyrir frammistöðu sína en hún var ánægð með leik Blikaliðsins og var eðlilega farin að hugsa um lekinn gegn Val eftir 6 daga.

„Ég er bara mjög ánægð, gott að vinna þennan leik svona stórt, sérstaklega fyrir næsta leik.“



Lestu um leikinn: Breiðablik 8 -  0 ÍBV

Blikaliðið er búið að vera að spila frábærlega í sumar og fara á flugi inn í stórleikinn gegn Val um næstu helgi. Hvernig er stemningin í hópnum?

„Við erum bara peppaðar. Við náttúrulega unnum þær stórt síðast en þetta er alveg nýr leikur. Gott að fara inn í leikinn núna.“

„Við stefnum að því að vinna þær.“

Agla María hefur verið fastamaður í íslenska landsliðhópnum undanfarin ár og var valin í hópinn fyrir verkefnin gegn Lettlandi og Svíþjóð fyrr í mánuðinum en hún fékk ekki mínútu í þeim leikjum. Hvað finnst Öglu um það?

„Ég er náttúrulega mjög ósátt með að fá ekki að spila. Ég tel mig hafa staðið mig mjög vel í sumar þannig að mér finnst að minnsta kosti að fá einhverjar mínútur en það er ekki mitt að velja. Eina sem ég gert er að standa mig vel hérna og ég reyni að gera.“

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner