Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
   sun 27. september 2020 17:37
Hilmar Jökull Stefánsson
Agla María: Unnum stórt síðast
Kvenaboltinn
Agla María á sprett, í leik fyrr í sumar.
Agla María á sprett, í leik fyrr í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Agla María skoraði tvö og lagði upp jafn mörg mörk í 8-0 sigri Breiðabliks á ÍBV á Kópavogsvelli í dag. Agla María var valin maður leiksins af Fótbolta.net fyrir frammistöðu sína en hún var ánægð með leik Blikaliðsins og var eðlilega farin að hugsa um lekinn gegn Val eftir 6 daga.

„Ég er bara mjög ánægð, gott að vinna þennan leik svona stórt, sérstaklega fyrir næsta leik.“



Lestu um leikinn: Breiðablik 8 -  0 ÍBV

Blikaliðið er búið að vera að spila frábærlega í sumar og fara á flugi inn í stórleikinn gegn Val um næstu helgi. Hvernig er stemningin í hópnum?

„Við erum bara peppaðar. Við náttúrulega unnum þær stórt síðast en þetta er alveg nýr leikur. Gott að fara inn í leikinn núna.“

„Við stefnum að því að vinna þær.“

Agla María hefur verið fastamaður í íslenska landsliðhópnum undanfarin ár og var valin í hópinn fyrir verkefnin gegn Lettlandi og Svíþjóð fyrr í mánuðinum en hún fékk ekki mínútu í þeim leikjum. Hvað finnst Öglu um það?

„Ég er náttúrulega mjög ósátt með að fá ekki að spila. Ég tel mig hafa staðið mig mjög vel í sumar þannig að mér finnst að minnsta kosti að fá einhverjar mínútur en það er ekki mitt að velja. Eina sem ég gert er að standa mig vel hérna og ég reyni að gera.“

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner