Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   sun 27. september 2020 17:37
Hilmar Jökull Stefánsson
Agla María: Unnum stórt síðast
Kvenaboltinn
Agla María á sprett, í leik fyrr í sumar.
Agla María á sprett, í leik fyrr í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Agla María skoraði tvö og lagði upp jafn mörg mörk í 8-0 sigri Breiðabliks á ÍBV á Kópavogsvelli í dag. Agla María var valin maður leiksins af Fótbolta.net fyrir frammistöðu sína en hún var ánægð með leik Blikaliðsins og var eðlilega farin að hugsa um lekinn gegn Val eftir 6 daga.

„Ég er bara mjög ánægð, gott að vinna þennan leik svona stórt, sérstaklega fyrir næsta leik.“



Lestu um leikinn: Breiðablik 8 -  0 ÍBV

Blikaliðið er búið að vera að spila frábærlega í sumar og fara á flugi inn í stórleikinn gegn Val um næstu helgi. Hvernig er stemningin í hópnum?

„Við erum bara peppaðar. Við náttúrulega unnum þær stórt síðast en þetta er alveg nýr leikur. Gott að fara inn í leikinn núna.“

„Við stefnum að því að vinna þær.“

Agla María hefur verið fastamaður í íslenska landsliðhópnum undanfarin ár og var valin í hópinn fyrir verkefnin gegn Lettlandi og Svíþjóð fyrr í mánuðinum en hún fékk ekki mínútu í þeim leikjum. Hvað finnst Öglu um það?

„Ég er náttúrulega mjög ósátt með að fá ekki að spila. Ég tel mig hafa staðið mig mjög vel í sumar þannig að mér finnst að minnsta kosti að fá einhverjar mínútur en það er ekki mitt að velja. Eina sem ég gert er að standa mig vel hérna og ég reyni að gera.“

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner