Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   lau 28. janúar 2023 17:44
Ívan Guðjón Baldursson
Championship: Watford tapaði - Huddersfield í vandræðum

Það fóru aðeins þrír leikir fram í Championship deildinni í dag þar sem önnur lið eru upptekin í enska bikarnum.


Middlesbrough tók á móti Watford í stórleik dagsins og vann flottan 2-0 sigur. Chuba Akpom og Marcus Forss skoruðu mörkin í sanngjörnum sigri.

Middlesbrough fer upp í þriðja sæti með sigrinum og er þar einu stigi fyrir ofan Watford. Því miður fyrir félögin eru tólf stig í næsta lið fyrir ofan, Sheffield United, sem á einnig leik til góða.

Hull City vann þá 3-0 sigur á QPR í neðri hluta deildarinnar á meðan Coventry lagði fallbaráttulið Huddersfield að velli.

Heimaliðin þrjú unnu öll og héldu hreinu.

Coventry 2 - 0 Huddersfield
1-0 Gustavo Hamer ('53 )
2-0 Kasey Palmer ('71 )

Hull City 3 - 0 QPR
1-0 Aaron Connolly ('10 )
2-0 Robert Dickie ('62 , sjálfsmark)
3-0 Aaron Connolly ('64 )

Middlesbrough 2 - 0 Watford
1-0 Chuba Akpom ('36 )
2-0 Marcus Forss ('45 )


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Birmingham 0 0 0 0 0 0 0 0
1 Leeds 46 29 13 4 95 30 +65 100
2 Burnley 46 28 16 2 69 16 +53 100
2 Blackburn 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bristol City 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Charlton Athletic 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Sunderland 46 21 13 12 58 44 +14 76
5 Coventry 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Derby County 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Hull City 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Ipswich Town 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Leicester 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Middlesbrough 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Millwall 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Norwich 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Oxford United 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Portsmouth 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Preston NE 0 0 0 0 0 0 0 0
16 QPR 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sheffield Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Sheff Wed 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Southampton 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Stoke City 0 0 0 0 0 0 0 0
21 Swansea 0 0 0 0 0 0 0 0
22 Watford 0 0 0 0 0 0 0 0
22 Luton 46 13 10 23 45 69 -24 49
23 West Brom 0 0 0 0 0 0 0 0
23 Plymouth 46 11 13 22 51 88 -37 46
24 Cardiff City 46 9 17 20 48 73 -25 44
24 Wrexham 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner