Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fim 28. maí 2020 12:14
Elvar Geir Magnússon
Fyrirliði Blackburn og tveir leikmenn Fulham með veiruna
Elliott Bennett, fyrirliði Blackburn, og tveir ónefndir leikmenn Fulham hafa greinst með kórónaveiruna.

Leikmenn og starfsmenn í ensku Championship-deildinni hafa verið í sýnatökum. Alls voru 1.030 leikmenn og starfsmenn skoðaðir í þessari viku og þrjár niðurstöður reyndust jákvæðar.

Í yfirlýsingu frá Blackburn segir að Bennett finni ekki fyrir neinum einkennum. Vonast sé til þess að hann geti snúið aftur til æfinga þann 5. júní.

Í síðustu viku greindust tveir aðilar frá Hull með veiruna.

Lið í Championship-deildinni mega æfa aftur með hefðbundnum hætti. Ekki hefur verið leikið í deildinni síðan 8. mars og óvíst er hvenær keppni getur hafist að nýju.

Félög deildarinnar stefna þó á að tímabilið muni klárast en hér að neðan má sjá hvernig staðan er.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Birmingham 0 0 0 0 0 0 0 0
1 Leeds 46 29 13 4 95 30 +65 100
2 Burnley 46 28 16 2 69 16 +53 100
2 Blackburn 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bristol City 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Charlton Athletic 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Sunderland 46 21 13 12 58 44 +14 76
5 Coventry 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Derby County 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Hull City 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Ipswich Town 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Leicester 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Middlesbrough 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Millwall 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Norwich 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Oxford United 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Portsmouth 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Preston NE 0 0 0 0 0 0 0 0
16 QPR 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sheffield Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Sheff Wed 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Southampton 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Stoke City 0 0 0 0 0 0 0 0
21 Swansea 0 0 0 0 0 0 0 0
22 Watford 0 0 0 0 0 0 0 0
22 Luton 46 13 10 23 45 69 -24 49
23 West Brom 0 0 0 0 0 0 0 0
23 Plymouth 46 11 13 22 51 88 -37 46
24 Cardiff City 46 9 17 20 48 73 -25 44
24 Wrexham 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner