Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
   sun 28. maí 2023 18:24
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið FH og HK: Kjartan Henry og Vuk á bekknum
watermark Kjartan Henry Finnbogason er á bekknum hjá FH
Kjartan Henry Finnbogason er á bekknum hjá FH
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
FH og HK mætast í 9. umferð Bestu deildar karla klukkan 19:15 í Kórnum í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 4 -  3 HK

Beinar textalýsingar:
17:00 Fylkir - ÍBV
19:15 FH - HK
19:15 KR - Stjarnan

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, gerir tvær breytingar á liði FH, en Eggert Gunnþór Jónsson og Kjartan Kári Halldórsson koma inn fyrir Steven Lennon og Dani Hatakka.

Atli Arnarson byrjar hjá HK-ingum í stað Ívars Arnar Jónssonar en hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin.
Byrjunarlið FH:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Jóhann Ægir Arnarsson
2. Ástbjörn Þórðarson
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
4. Ólafur Guðmundsson
5. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson
11. Davíð Snær Jóhannsson
18. Kjartan Kári Halldórsson
33. Úlfur Ágúst Björnsson
34. Logi Hrafn Róbertsson

Byrjunarlið HK:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
0. Eyþór Aron Wöhler
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Ahmad Faqa
6. Birkir Valur Jónsson
7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Hrafn Andrason
11. Marciano Aziz
14. Brynjar Snær Pálsson
18. Atli Arnarson
Athugasemdir
banner