Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   sun 28. ágúst 2022 22:43
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía: Salernitana fór illa með Sampdoria - Markalaust í Flórens
Þórir Jóhann var á bekknum hjá Lecce
Þórir Jóhann var á bekknum hjá Lecce
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjórir leikir fóru fram í Seríu A á Ítalíu í dag en Salernitana vann óvæntan 4-0 sigur á Sampdoria á meðan Fiorentina og Napoli gerðu markalaust jafntefli í Flórens.

Atalanta lagði Hellas Verona, 1-0. Hollenski miðjumaðurinn Teun Koopmeiners gerði eina mark leiksins á 50. mínútu. Atalanta er í 4. sæti með 7 stig eftir þrjá leiki.

Salernitana skellti Sampdoria, 4-0. Boulaye Dia og Federico Bonazzoli komu liðinu í 2-0 áður en Tonny Vilhena og norski framherjinn Erik Botheim gerðu út um leikinn í þeim síðari.

Fiorentina og Napoli gerðu markalaust jafntefli á Stadio Artemio Franchi vellinum í Flórens og þá gerði Lecce 1-1 jafntefli við Empoli en Þórir Jóhann Helgason kom ekkert við sögu hjá Lecce.

Úrslit og markaskorarar:

Verona 0 - 1 Atalanta
0-1 Teun Koopmeiners ('50 )

Salernitana 4 - 0 Sampdoria
1-0 Boulaye Dia ('7 )
2-0 Federico Bonazzoli ('16 )
3-0 Tonny Vilhena ('50 )
4-0 Erik Botheim ('76 )

Fiorentina 0 - 0 Napoli

Lecce 1 - 1 Empoli
0-1 Fabiano Parisi ('22 )
1-1 Gabriel Strefezza ('40 )
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Cremonese 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Milan 3 2 0 1 4 2 +2 6
6 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
7 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
8 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
9 Como 3 1 1 1 3 2 +1 4
10 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
11 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
12 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
13 Bologna 3 1 0 2 1 2 -1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Genoa 3 0 2 1 1 2 -1 2
16 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
17 Verona 3 0 2 1 1 5 -4 2
18 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
19 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
20 Lecce 3 0 1 2 1 6 -5 1
Athugasemdir
banner