Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   mán 28. nóvember 2022 11:35
Elvar Geir Magnússon
Svona vill Rooney sjá enska landsliðið á morgun
Callum Wilson.
Callum Wilson.
Mynd: Getty Images
England leikur á morgun sinn síðasta leik í riðlakeppni HM, gegn grönnum sínum í Wales. England er svo gott sem komið áfram, bara stórt tap gegn Wales getur komið í veg fyrir að liðið fari áfram.

Wayne Rooney er einn af þeim sérfræðingum sem hafa kallað eftir því að Phil Foden komi inn í byrjunarliðið. Rooney stillti upp byrjunarliði enska landsliðsins eins og hann vill sjá það í leiknum á morgun.

Harry Kane og Mason Mount eru ekki í liðinu hjá Rooney en hann telur að hvíla eigi Kane í leiknum og spila á Callum Wilson sem fremsta manni.

„Það þarf mikið að ganga á til að England fari ekki áfram og rétt að dreifa álaginu," segir Rooney.

Svona vill hann sjá liðið á morgun:
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner