Brighton ætlar að hafna 20 milljóna punda tilboði frá Nottingham Forest í miðjumanninn Yasin Ayari.
Forest er í fallbaráttu og vill styrkja hóp sinn áður en glugganum verður lokað á mánudag.
Ayari er sænskur landsliðsmaður en samkvæmt heimildum BBC verður tilboði Forest hafnað.
Forest er í fallbaráttu og vill styrkja hóp sinn áður en glugganum verður lokað á mánudag.
Ayari er sænskur landsliðsmaður en samkvæmt heimildum BBC verður tilboði Forest hafnað.
Ayari kom frá AIK í Stokkhólmi árið 2023 og hefur spilað 66 leiki fyrir Brighton síðan hann var keyptur á 3,5 milljónir punda og skorað sex mörk.
Síðan hann kom til Englands hefur þessi 22 ára leikmaður verið lánaður til Blacbkurn og Coventry.
Athugasemdir



