Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
Betkastið - Heiðar Helguson & Oliver Heiðarsson
Útvarpsþátturinn - Meistarar slegnir út og Arnór Gauti gestur
Grasrótin - 2. umferð, Vogarnir í stuði og 4. deild farin af stað
Tveggja Turna Tal - Samantha Smith
Hugarburðarbolti GW 36 Man Utd og Tottenham í 16 og 17 sæti!
Leiðin úr Lengjunni - Keflvíkingar brjálaðir og Grindvíkingar snúa heim
Tveggja Turna Tal - John Andrews
Betkastið - Upphitun 4&5.deild
Innkastið - Almarr með áhyggjur, sögulegt mark og Maggi fær VAR
Útvarpsþátturinn - Rautt í Keflavík og KR dúett úr Grafarvogi
Enski boltinn - Enn eitt titlalausa tímabilið og augun á Bilbao
Grasrótin - 1. umferð, KFA og Hvíti með statement
Tveggja Turna Tal - Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Hugarburðarbolti GW 35a Cole Palmer svaf í 110 daga!
Betkastið - Upphitun 2 & 3.deild
Innkastið - Markaregn og málaliðar
Leiðin úr Lengjunni - Fyrsta umferð gerð upp
Tveggja Turna Tal - Adda Baldursdóttir
Útvarpsþátturinn - Lengjan hafin og Björn Hlynur naut sín í Liverpool
   þri 31. mars 2020 12:00
Hafliði Breiðfjörð
Miðjan - Birkir um ferilinn, Barcelona og fangelsisvist
Birkir Kristinsson er gestur dagsins í podcastþættinum Miðjunni.
Birkir Kristinsson er gestur dagsins í podcastþættinum Miðjunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Markvörðurinn Birkir Kristinsson á merkilegan feril. Hann spilaði í meistaraflokki í rúmlega 20 ár, spilaði fjórum sinnum við Barcelona, og stórleikina við Frakka fyrir aldamótin auk þess að kveðja fyrir framan rúmlega 20 þúsund áhorfendur á Laugardalsvelli. Hann fagnaði líka Evrópumeistaratitli með Barcelona liðinu árið 2009 og sat svo í fangelsi hér á landi og lauk endanlega afplánun í lok síðasta árs. Birkir er gestur podcastþáttarins Miðjunnar hér á Fótbolta.net í dag.

Meðal efnis:
- Rekur safn í Perlunni í dag
- Bjargað af leikmanni andstæðings í leik eftir ljótt fótbrot
- Svissuðu á Evrópuleikjum til að geta fengið sér í tána
- Skammaður í búðinni eftir tapleiki á Akranesi
- Með Akraborginni á æfingar alla daga
- Mætti Barcelona fjórum sinnum á tveimur árum með Fram
- Allsber maður kom nokkrum sinnum inn á völlinn
- Týndi takkanum úr skónum í fæti Gumma Steins
- Borðaði hvað sem er og kláraði af diskum liðsfélaganna
- Hetja þegar hann sló PSV Eindhoven út í Evrópukeppni
- Tolleraður og baðaður kampavíni á flugvellinum í Bergen
- Steve Bruce drakk til 03:00 nóttina fyrir leik
- Bannað að spila gegn Liverpool eftir stutt stopp í Birmingham
- Fór til Stoke til að skoða bókhaldið en settur strax í hópinn
- Fékk á sig mörk í landsleikjum gegn Cantona og Ronaldo
- Barthez hljóp inn í klefa og fór að gráta
- Kveðjuleikur fyrir framan rúmlega 20 þúsund á Laugardalsvelli
- Djammaði með Barcelona liðinu eftir að þeir urðu Evrópumeistarar
- Upplifunin af því að sitja í fangelsi

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Miðjunni:
Jónsi var frábær í fótbolta en ástríðan í viðskiptum
Lárus Guðmunds um bikartitla, mútugreiðslur og fleira
Tómas Ingi Tómasson fer yfir ferilinn
Rauði Baróninn á mannamáli
Atli Jónasson um áföll, agabrot og fleira
Jón Páll frá Pacman Pizza til Ólafsvíkur (12. febrúar)
Ragna Lóa: Vakna þú mín þyrnirós (5. febrúar)
Mikki um endurkomu í þjálfun með Njarðvík (29. janúar)
Davíð Smári um Kórdrengjaævintýrið (22. janúar)
Jói Kalli um stöðuna á Skaganum (10. desember)
Arnór Sig í sérstökum landsliðsþætti (10. október)
Rúnar Kristins í meistaraspjalli (26. september)
Víkingar í bikarsigurvímu (16. september)
Bjarni Jó fer yfir þjálfaraferilinn (21. mars)
Rikki Daða og Rúnar Kristins rifja upp Frakklands ævintýrið (13. mars)
Albert Brynjar um Twitter frægð sína (8. mars)
Óvæntir spádómar og þrumustuð í Championship (27. febrúar)
Lára Kristín um baráttuna við matarfíkn (20. febrúar)
Gulli Jóns opnar sig um sjúkdóm sinn (14. febrúar)
Skemmtilegur ferill Hemma Hreiðars (12. febrúar)
Rýnt í formannsslaginn og ársþingið (6. febrúar)
Guðni Bergsson vs Geir Þorsteinsson (30. janúar)
Gary Martin (23. janúar)
Andri Rúnar Bjarnason (16 . janúar)
Heimir Hallgrímsson (9. janúar)
Guðni Bergs ræðir mótframboð og fleira (9 . janúar)
Lífleg Leeds umræða með Mána og Árna (19. desember)
Draumabyrjun Liverpool og vikur sem ráða úrslitum (12. desember)
Ingó og Gummi Tóta (29. nóvember)
Siggi Hlö og Jóhann Skúli um Man Utd (21. nóvember)
Srdjan Tufegdzic (7. nóvember)
Benni Vals og Mikael Marinó um Real Madrid (31. október)
Jón Þór Hauksson og Ian Jeffs (22. október)
Grétar Rafn Steinsson (16. október)
Arnar Hallsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson (2. október)
Heimir Þorsteinsson (26. september)
Brynjar Björn Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson (19. september)
Óli Stefán Flóventsson (12. september)
Athugasemdir
banner