Bræðurnir Ingólfur og Guðmundur Þórarinssynir hafa vakið athygli á fótboltavellinum í gegnum tíðina sem og fyrir hæfileika á tónlistarsviðinu.
Í Miðju dagsins eru þeir í löngu og stórskemmtilegu spjalli um fótboltann og tónlistina. Farið er yfir víðan völl og margar áhugaverðar og fyndnar sögur koma upp úr pokahorninu.
Í Miðju dagsins eru þeir í löngu og stórskemmtilegu spjalli um fótboltann og tónlistina. Farið er yfir víðan völl og margar áhugaverðar og fyndnar sögur koma upp úr pokahorninu.
Meðal efnis: Fótboltinn á Selfossi, meint veðmálasvindl í Þorlákshöfn, ferill Gumma á Norðurlöndunum, landsliðsval, Zoran Miljkovic, þjóðhátíð, Evrópudraumur hjá Hamri sem gekk ekki upp, markvörðurinn Ingó, leikir og æfingar eftir gigg, Suðurlandsins eina von, Facebook, Eurovision og margt fleira!
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Eldri þættir af Miðjunni:
Óli Stefán Flóventsson (12. september)
Brynjar Björn Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson (19. september)
Heimir Þorsteinsson (26. september)
Arnar Hallsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson (2. október)
Grétar Rafn Steinsson (16. október)
Jón Þór Hauksson og Ian Jeffs (22. október)
Benni Vals og Mikael Marinó um Real Madrid (31. október)
Srdjan Tufegdzic (7. nóvember)
Siggi Hlö og Jóhann Skúli um Man Utd (21. nóvember)
Athugasemdir