Lára Kristín Pedersen, leikmaður Þórs/KA, hefur undanfarin ár verið einn besti miðjumaðurinn í Pepsi-deild kvenna. Hin 24 ára gamla Lára hefur tvíveigs orðið íslandsmeistari og tvívegis bikarmeistari með Stjörrnunni á ferli sínum.
Lára hefur á sama tíma glímt við matarfíkn og meðal annars misst af landsleik og Evrópuleik af þeim sökum.
Í miðju dagsins ræðir Lára meðal annars um matarfíknina, hvernig hún hefur unnið gegn fíkninni, hvernig áhrif matarfíknin hefur haft á fótboltann og hvernig fíknin hefur lýst sér í gegnum tíðina.
Lára hefur á sama tíma glímt við matarfíkn og meðal annars misst af landsleik og Evrópuleik af þeim sökum.
Í miðju dagsins ræðir Lára meðal annars um matarfíknina, hvernig hún hefur unnið gegn fíkninni, hvernig áhrif matarfíknin hefur haft á fótboltann og hvernig fíknin hefur lýst sér í gegnum tíðina.
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Eldri þættir af Miðjunni:
Gulli Jóns opnar sig um sjúkdóm sinn (14. febrúar)
Skemmtilegur ferill Hemma Hreiðars (12. febrúar)
Rýnt í formannsslaginn og ársþingið (6. febrúar)
Guðni Bergsson vs Geir Þorsteinsson (30. janúar)
Gary Martin (23. janúar)
Andri Rúnar Bjarnason (16 . janúar)
Heimir Hallgrímsson (9. janúar)
Guðni Bergs ræðir mótframboð og fleira (9 . janúar)
Lífleg Leeds umræða með Mána og Árna (19. desember)
Draumabyrjun Liverpool og vikur sem ráða úrslitum (12. desember)
Ingó og Gummi Tóta (29. nóvember)
Siggi Hlö og Jóhann Skúli um Man Utd (21. nóvember)
Srdjan Tufegdzic (7. nóvember)
Benni Vals og Mikael Marinó um Real Madrid (31. október)
Jón Þór Hauksson og Ian Jeffs (22. október)
Grétar Rafn Steinsson (16. október)
Arnar Hallsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson (2. október)
Heimir Þorsteinsson (26. september)
Brynjar Björn Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson (19. september)
Óli Stefán Flóventsson (12. september)
Athugasemdir