Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
   mið 16. janúar 2019 12:00
Fótbolti.net
Miðjan - Öskubuskusaga Andra Rúnars
Andri Rúnar Bjarnason hefur afrekað ýmislegt undanfarin tvö ár!
Andri Rúnar Bjarnason hefur afrekað ýmislegt undanfarin tvö ár!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Andri Rúnar Bjarnason, framherji Helsingborg, hefur klifið metorðastigann hratt undanfarin ár.

Hinn 28 ára gamli Andri jafnaði markametið í Pepsi-deildinni 2017 og í fyrra varð hann markakóngur í sænsku B-deildinni með Helsingborg. Þá hefur hann einnig leikið sína fyrstu landsleiki fyrir Íslands hönd.

Magnús Már Einarsson settist niður með Bolvíkingnum í Katar í síðustu viku og ræddi við hann um uppganginn undanfarin ár.

Meðal efnis..... Byrjun ferilsins fyrir vestan, tilboð úr efri deildum, áhugaverður háskólabolti í Bandaríkjunum, morgnar á hlaupabrettinu, mörk frá miðju, breytt hugarfar, vítaklikk í leit að markametinu, takkaskórnir sem gleymdust, NBA, liðsfélaginn sem sló í gegn á HM, Manchester United og margt fleira.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir