Salah fær risatilboð frá Sádi-Arabíu - Gyökeres og Mbeumo á lista Arsenal - Napoli vill Rashford
Tveggja Turna Tal - Þórarinn Ingi Valdimarsson
Freysi fer yfir síðustu daga - Fundaði með KSÍ en tók við Brann
Fótbolta nördinn - Undanúrslit: Fylkir vs Þungavigtin
Útvarpsþátturinn - Að gera Bestu deildina enn betri
Fótbolta nördinn - Undanúrslit: Víkingur vs RÚV
Hugarburðarbolti GW 20 Er Brian Mbeumo sonur Bob Marley?
Enski boltinn - Alvöru slagur þegar erkifjendur mættust
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra og enska hringborðið
Hugarburðarbolti GW 19 Versta byrjun nýs stjóra Man Utd í 103 ár!
Enski boltinn - Man Utd gælir við falldrauginn eftir vonlaus jól
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2024
Fótbolta nördinn - 8 liða úrslit: Víkingur vs FH
Tveggja Turna Tal - Óli Jóh & Sigurbjörn Hreiðars
Tveggja Turna Tal - Kári Ársælsson
Enski boltinn - Björn Bragi gestur og svört jól í Manchester
Hugarburðarbolti GW 17 Liverpool á toppnum um jólin! Er Pep ráðalaus?
Útvarpsþátturinn - Ari Sigurpáls, Gísli Gotti og landsliðsþjálfaraleit
Tveggja Turna Tal - Grétar Sigfinnur Sigurðarson
Fótbolta nördinn - 8 liða úrslit: Fylkir vs Fótbolti.net
Hugarburðarbolti GW 16 Er Amad Diallo næsta ofurstjarna Man Utd?
   mið 12. desember 2018 14:49
Magnús Már Einarsson
Miðjan - Draumabyrjun Liverpool og vikur sem ráða úrslitum
Liverpool hefur aldrei byrjað betur í ensku úrvalsdeildinni.
Liverpool hefur aldrei byrjað betur í ensku úrvalsdeildinni.
Mynd: Getty Images
Í hlaðvarpsþættinum Miðjunni í þessari viku er Liverpool til umfjöllunar. Félagarnir Magnús Þór Jónsson og Sigursteinn Brynjólfsson af kop.is mættu í spjall og ræddu allt sem tengist Liverpool.

Meðal efnis: Spennuleikur gegn Napoli, magnaður Alisson, tækling Van Dijk, VAR, draumadráttur, biðtími hjá nýjum leikmönnum, janúar glugginn, lygilegur varnarleikur, betra skipulag á félagaskiptum, staðan sem vantar leikmann í, týndur Nathaniel Clyne, einvígið við Manchester City, meiðsli fyrir leikinn gegn Manchester United, mikilvægar vikur framundan og margt fleira.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Miðjunni:
Óli Stefán Flóventsson (12. september)
Brynjar Björn Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson (19. september)
Heimir Þorsteinsson (26. september)
Arnar Hallsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson (2. október)
Grétar Rafn Steinsson (16. október)
Jón Þór Hauksson og Ian Jeffs (22. október)
Benni Vals og Mikael Marinó um Real Madrid (31. október)
Srdjan Tufegdzic (7. nóvember)
Siggi Hlö og Jóhann Skúli um Man Utd (21. nóvember)
Ingó og Gummi Tóta (21. nóvember)
Athugasemdir
banner
banner