Isak vill enn fara - Vlahovic orðaður við Liverpool og Newcastle - Lammens færist nær Manchester United
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
Leiðin úr Lengjunni: Þór í kjörstöðu og toppsætið innan seilingar hjá Þrótti
Staðan tekin fyrir endasprettinn í neðri deildunum! 
Útvarpsþátturinn - Afhroð í Kóngsins og spáin fyrir enska
Turnar Segja Sögur: Pizzagate
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir á botninum og Þróttarar stimpla sig í toppbaráttu
Uppbótartíminn - Landsliðsspekúleringar, markaflóð og stærsti leikur ársins
Enski boltinn - Oasis sneri aftur en mun City gera það líka?
Enski boltinn - Án ofdekraðra aumingja aftur í Meistaradeildina
Innkastið - Setti enni í enni og kveikti í sínu liði
   mið 07. nóvember 2018 15:00
Fótbolti.net
Miðjan - Túfa ræðir heraga í Serbíu, bróðurmissi, KA og Grindavík
Túfa er gestur vikunnar í Miðjunni.
Túfa er gestur vikunnar í Miðjunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gestur vikunnar í Miðjunni er Srdjan Tufegdzic sem tók á dögunum við liði Grindavíkur eftir þrettán ár hjá KA á Akureyri. Túfa fór yfir víðan völl í spjalli sínu við Magnús Má Einarsson.

Meðal efnis: Heragi í yngri flokkunum í Serbíu, uppvöxtur á stríðshrjáðum árum, árin þrettán hjá KA, bróðurmissir, leiðin í þjálfun, þriggja ára plan í Grindavík, þúsund tölvupóstar eftir fyrstu æfingar, staða leikmannamála í Grindavík, þjálfun erlendis og margt fleira.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Miðjunni:
Óli Stefán Flóventsson (12. september)
Brynjar Björn Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson (19. september)
Heimir Þorsteinsson (26. september)
Arnar Hallsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson (2. október)
Grétar Rafn Steinsson (16. október)
Jón Þór Hauksson og Ian Jeffs (22. október)
Benni Vals og Mikael Marinó um Real Madrid (31. október)
Athugasemdir
banner