Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   þri 31. ágúst 2021 11:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Koopmeiners til Atalanta (Staðfest)
Mynd: EPA
Teun Koopmeiners er genginn í raðir ítalska félagsins Atalanta frá AZ Alkmaar í Hollandi. Atalanta greiðir um fjórtán milljónir evra fyrir hollenska miðjumanninn.

Koopmeiners er 23 ára og skrifar undir samning fram á sumarið 2025.

Hann á að baki einn landsleik fyrir Hollendinga. Hjá AZ lék Koopmeiners með Alberti Guðmundssyni.

Í 116 deildarleikjum fyrir AZ skoraði Koopmeiners 35 mörk.


Athugasemdir
banner