Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
   mán 06. september 2010 11:25
Magnús Már Einarsson
Lukkustrákur WBA neitaði að heilsa Gerrard
Skondið atvik átti sér stað fyrir leik Liverpool og WBA í ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, gekk þá á milli leikmanna WBA til að heilsa þeim fyrir leikinn.

Þegar hann kom að ungum lukkustrák WBA rétti Gerrard út hendina en strákurinn lét sér fátt um finnast og neitaði að heilsa enska landsliðsmanninum eins og sjá má hér að ofan.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem lukkustrákur neitar að heilsa Gerrard en það sama átti sér stað fyrir leik gegn Chelsea um árið.

Smelltu hér til að sjá atvikið gegn Chelsea