Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
banner
   mán 01. desember 2003 00:00
Magnús Már Einarsson
Lið og þjálfari ársins í 1.deild karla.
Þórarinn Kristjánsson er í liði ársins.
Þórarinn Kristjánsson er í liði ársins.
Mynd: Magnús Már Einarsson
Við hér á Fótbolti.net fengum alla þjálfarana í 1.deild karla í sumar til að velja lið og þjálfara ársins líkt og við gerðum í annari deild
Því miður náðum við ekki í Jónas Baldursson og Goran Kristófer Micic þjálfara Þórs og HK í sumar en við viljum þakka hinum þjálfurunum fyrir að taka þátt í þessu með okkur og vonum að þið lesendur njótið vel. Reglurnar í þessu voru þær að þjálfararnir máttu ekki velja menn úr sínu eigni liði og því hafa leimenn Þór A og HK meiri möguleika en ella en liðinu varð að vera stillt upp í 4-4-2 leikkerfinu.

Markmaður:
Gunnleifur Gunnleifsson (HK) 3 atkvæði

Aðrir sem fengu atkvæði:
Ómar Jóhansson (Keflavík), Ögmundur Rúnarsson (Víkingur R.) báðir 2 atkvæði, Atli Már Rúnarsson (Þór A.) 1 atkvæði

Varnarmenn:
Höskuldur Eiríksson (Víkingur R.) 4 atkvæði, Haraldur Guðmundsson (Keflavík) 5 atkvæði, Sölvi Geir Ottesen (Víkingur R.) 4 atkvæði, Zoran Ljubicic (Keflavík) 4 atkvæði,

Aðrir sem fengu atkvæði:
Þorri Ólafsson (Víkingur) 3 atkvæði, Hlynur Birgisson (Þór A.) 3 atkvæði, Snorri Már Jónsson (Njarðvík) 2 atkvæði, Kristján Jóhannsson (Keflavík) 2 atkvæði, Arjen Kats (Njarðvík) 1 atkvæði, Hákon Sverrisson (Breiðablik) 1 atkvæði, Daníel Hafliðason (Víkingur R.) 1 atkvæði, Árni Thor Guðmundsson (Leiftur/Dalvík) 1 atkvæði, Stefán Gíslason (Keflavík) 1 atkvæði

Miðjumenn:
Stefán Gíslason (Keflavík) 5 atkvæði, Orri Freyr Óskarsson (Þór.A) 5 atkvæði, Kári Árnason (Víkingur R.) 2 atkvæði, Goran Lukic (Haukar) 2 atkvæði, Hörður Már Magnússon (HK) 2 atkvæði, Magnús Þorsteinsson (Keflavík) 2 atkvæði

Aðrir sem fengu atkvæði:
Haraldur Guðmundsson (Keflavík) 1 atkvæði , Scott Ramsey (Keflavík) 1 atkvæði, Eyþór Guðnason (Njarðvík) 1 atkvæði, Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík) 1 atkvæði, Jóhann Þórhallsson (Þór A.) 1 atkvæði, Sverrir Þór Sverrisson (Njarðvík) 1 atkvæði, Zoran Panic (HK) 1 atkvæði, Bjarni Hall (Víkingur R.) 1 atkvæði, Þórarinn Kristjánsson (Keflavík) 1 atkvæði, Dragoslav Stojanovic (Stjarnan) 1 atkvæði, Óskar Örn Hauksson (Njarðvík) 1 atkvæði, Pétur Heiðar Kristjánsson (Þór A.) 1 atkvæði

Framherjar:
Jóhann Þórhallsson (Þór A.) 7 atkvæði, Þórarinn Kristjánsson (Keflavík) 6 atkvæði

Aðrir sem fengu atkvæði:
Magnús Þorsteinsson (Keflavík) 2 atkvæði, Stefán Örn Arnarsson (Víkingur R.) 1 atkvæði

Þjálfari ársins:
Milan Stefán Jankovic 3 (atkvæði)

Aðrir sem fengu atkvæði:
Helgi Bogason (Njarðvík) 1 atkvæði, Sigurður Jónsson (Víkingur R.) 1 atkvæði
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner