
Stærsti leikur Íslandssögunnar verður á morgun þegar leikið verður gegn Argentínu í Moskvu.
Innkastið að þessu sinni var tekið upp þegar stund gafst milli stríða í fréttamannaherberginu, rétt fyrir fréttamannafund Argentínu.
Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is, spjallað við Elvar og Magga.
Innkastið að þessu sinni var tekið upp þegar stund gafst milli stríða í fréttamannaherberginu, rétt fyrir fréttamannafund Argentínu.
Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is, spjallað við Elvar og Magga.
Rætt var um síðasta undirbúning fyrir leikinn, svör Heimis og Arons á fréttamannafundi og hvernig umræðan í Argentínu er fyrir leikinn.
HM Innköstin:
6 - Flugferð og framtíð Heimis
5 - Svaðilför í Svartahaf og tími til að tengja
4 - Sturlaður ferill Hannesar og fyrstu varamenn
3 - Pælingar við sundlaugarbakkann
2 - Edda uppljóstrar leyndarmálum í Rússlandi
1 - Mismikil bjartsýni eftir Ganaleik
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir