PSG og Barcelona vilja Duran - Bayern vill Gyökeres - Juve vill Zirkzee og til í að láta Man Utd fá Vlahovic
   mán 07. október 2019 17:57
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Rúnar Páll skrifar undir nýjan tveggja ára samning við Stjörnuna (Staðfest)
Rúnar Páll á Kaplakrikavelli árið 2014.
Rúnar Páll á Kaplakrikavelli árið 2014.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Páll Sigmundsson hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við Stjörnuna.

Rúnar hefur stýrt liðinu allar götur síðan 2014 og gerði liðið að meisturum á fyrsta ári sínu með liðið. Rúnar var aðstoðarþjálfari árið áður.

Síðan að Rúnar tók við hefur Stjarnan ekki endað neðar en í 4. sæti deildarinnar.

Liðið endaði í 4. sætinu í ár og missti af Evrópusæti þar sem Víkingur R. varð bikarmeistari og tók þar með Evrópusætið.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner