Knattspyrnudeild Stjörnunnar leitar að þjálfurum sem geta hafið störf núna í sumar og einnig fyrir næsta ár.
Starfssvið
- Umsjón með skipulagningu æfinga og leikja hjá viðkomandi flokki eða flokkum
- Umsjón með þátttöku í mótum viðkomandi flokks eða flokka
- Samskipti við foreldra í gegnum Sportabler/XPS
- Samskipti við foreldraráð viðkomandi flokka vegna skipulagningu móta og/eða keppnisferða
- Samstarf við þjálfara félagsins
- Tryggja að áherslur knattspyrnudeildar Stjörnunnar séu uppfylltar á æfingum, leikjum og mótum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjálfaramenntun skilyrði eða áætlun um að mennta sig sem þjálfari
- Góðir samskiptahæfileikar
- Jákvæðni, drifkraftur og frumkvæði
- Áhugi á að takast á við nýjungar og margvísleg verkefni
- Almenn tölvufærni og hæfni til að tjá sig í rituðu og töluðu máli
- Hreint sakavottorð er skilyrði
Nánari upplýsingar veita yfirþjálfarar yngri flokka, Páll Árnason ([email protected]) og Andri Freyr Hafsteinsson ([email protected]. Umsóknir skulu sendar á [email protected] -Umsóknarfrestur er 7.júní.