Kluivert orðaður við Newcastle - Gerrard með tilboð frá Carlisle - Sesko og Zubimendi færast nær Arsenal
   mán 02. desember 2024 15:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Rooney fær tvo leiki til að bjarga starfinu
Wayne Rooney.
Wayne Rooney.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Goðsögnin Wayne Rooney fær núna tvo leiki til að bjarga starfi sínu hjá Plymouth.

Samkvæmt Telegraph eru næstu tveir leikir gríðarlega mikilvægir fyrir Rooney. Það eru heimaleikir gegn Oxford og Swansea, en slæm úrslit í þessum leikjum gætu kostað Rooney starfið.

Rooney tók við Plymouth síðasta sumar en liðið hefur tapað síðustu leikjum sínum stórt; 4-0 gegn Bristol City og 6-1 gegn Norwich.

Ljóst er að Rooney er undir mikilli pressu en Plymouth er aðeins tveimur stigum frá fallsæti eftir 18 umferðir í Championship-deildinni á Englandi.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leeds 30 18 9 3 60 19 +41 63
2 Burnley 31 16 13 2 37 9 +28 61
3 Sheffield Utd 30 19 6 5 41 21 +20 61
4 Sunderland 30 16 10 4 45 26 +19 58
5 Blackburn 31 13 6 12 35 31 +4 45
6 West Brom 30 10 14 6 39 27 +12 44
7 Middlesbrough 30 12 8 10 49 39 +10 44
8 Norwich 30 11 9 10 49 42 +7 42
9 Bristol City 30 10 12 8 38 35 +3 42
10 Sheff Wed 30 11 9 10 43 46 -3 42
11 Coventry 30 11 8 11 41 38 +3 41
12 Watford 30 12 5 13 40 42 -2 41
13 QPR 31 10 11 10 35 40 -5 41
14 Millwall 30 10 10 10 30 27 +3 40
15 Preston NE 30 8 13 9 33 38 -5 37
16 Oxford United 31 9 10 12 34 45 -11 37
17 Swansea 30 9 7 14 32 42 -10 34
18 Stoke City 30 7 11 12 28 37 -9 32
19 Cardiff City 30 7 10 13 33 51 -18 31
20 Portsmouth 30 7 9 14 36 52 -16 30
21 Hull City 30 7 8 15 31 40 -9 29
22 Derby County 30 7 6 17 32 41 -9 27
23 Luton 30 7 6 17 30 49 -19 27
24 Plymouth 30 5 10 15 29 63 -34 25
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner