Atletico íhugar að gera tilboð í Garnacho - Man Utd langt komið í viðræðum við Diallo - Dybala má fara ef hann er ósáttur
   mán 03. febrúar 2020 14:21
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Svona lítur ótímabæra spáin fyrir Pepsi Max-deildina út
Valur er á toppnum í ótímabæru spánni.
Valur er á toppnum í ótímabæru spánni.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Um helgina var fyrsta ótímabæra spá útvarpsþáttarins Fótbolti.net fyrir Pepsi Max-deildina opinberuð á X977.

Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir stöðu mála hjá liðunum tólf og nefndu leikmenn sem þeir eru sérstaklega spenntir að sjá í deildinni í sumar.

Í þessari spá voru Valsmenn í efsta sæti en nýliðunum var spáð aftur niður. Hlustaðu á umræðuna í spilaranum hér að neðan.

1. Valur
2. KR
3. Breiðablik
4. Víkingur
5. Stjarnan
6. FH
7. ÍA
8. KA
9. HK
10. Fylkir
11. Fjölnir
12. Grótta
Fyrsta ótímabæra spáin fyrir Pepsi Max-deildina
Athugasemdir
banner
banner