Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   sun 03. mars 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Stórslagur í Napolí
Mynd: EPA
Fimm leikir eru spilaðir í Seríu A á Ítalíu í dag þar á meðal stórleikur helgarinnar.

Napoli og Juventus mætast í hörkuslag á Diego Armando-Maradona leikvanginum í Napolí.

Napoli er ríkjandi meistari en hefur spilað langt undir getu á þessari leiktíð. Juventus hefur gert ágætis hluti til þessa, en er svo gott sem úr titilbaráttunni ef liðið tapar í kvöld.

Leikir dagsins:
11:30 Verona - Sassuolo
14:00 Empoli - Cagliari
14:00 Frosinone - Lecce
17:00 Atalanta - Bologna
19:45 Napoli - Juventus
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Cremonese 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Milan 3 2 0 1 4 2 +2 6
6 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
7 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
8 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
9 Como 3 1 1 1 3 2 +1 4
10 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
11 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
12 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
13 Bologna 3 1 0 2 1 2 -1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Genoa 3 0 2 1 1 2 -1 2
16 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
17 Verona 3 0 2 1 1 5 -4 2
18 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
19 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
20 Lecce 3 0 1 2 1 6 -5 1
Athugasemdir
banner