Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
   lau 03. apríl 2021 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Titilbaráttuslagur í Leipzig
Þýski boltinn fer aftur af stað um helgina eftir gott landsleikjahlé en RB Leipzig og Bayern München mætast í risaleik klukkan 16:30.

Fimm leikir hefjast klukkan 13:30. Bayer Leverkusen mætir vonlausu liði Schalke á meðan Mainz mætir nýliðum Arminia Bielefeld. Erling Braut Haaland skoraði ekki í þremur leikjum með Norðmönnum en það hefur aldrei gerst áður á ferli hans. Hann verður hins vegar klár í slaginn er Borussia Dortmund mætir Eintracht Frankfurt.

Alfreð Finnbogason og hans menn í Augsburg spila við Hoffenheim á sama tíma.

Stærsti leikur helgarinnar svo klukkan 16:30 er Leipzig mætir Bayern en aðeins fjögur stig skilja liðin að. Bayern er í efsta sæti með 61 stig á meðan Leipzig er í 2. sæti með 57 stig.

Gladbach spilar við Freiburg í lokaleik dagsins.

Leikir dagsins:
13:30 Wolfsburg - Köln
13:30 Leverkusen - Schalke 04
13:30 Mainz - Arminia Bielefeld
13:30 Dortmund - Eintracht Frankfurt
13:30 Augsburg - Hoffenheim
16:30 RB Leipzig - Bayern
18:30 Gladbach - Freiburg
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Stuttgart 10 7 0 3 17 12 +5 21
5 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
6 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
7 Eintracht Frankfurt 10 5 2 3 23 19 +4 17
8 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Freiburg 10 3 4 3 13 14 -1 13
11 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 10 2 1 7 14 24 -10 7
16 St. Pauli 10 2 1 7 9 20 -11 7
17 Mainz 10 1 2 7 10 18 -8 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner
banner