Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   lau 03. september 2022 09:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Myndir: Sara faðmaði Sif - „Persónuleg ástæða"
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Sara Björk Gunnarsdóttir átti frábæran leik fyrir íslenska landsliðið í 6-0 sigrinum á Hvíta Rússlandi í gær. Hún skoraði tvö mörk og lagði upp eitt.


Lestu um leikinn: Ísland 6 -  0 Hvíta-Rússland

Fyrsta markið kom úr vítaspyrnu en það vakti athygli að hún hljóp í átt að íslenska bekknum og faðmaði Sif Atladóttur þegar hún fagnaði markinu.

Hún var spurð út í það hvers vegna en hún vildi lítið fara út í það.

„Já það var persónuleg ástæða," sagði Sara.


Sara Björk: Tilfinning sem maður hefur saknað
Athugasemdir