Arsenal á eftir miðjumanni Elche - Roma vill fá Zirkzee lánaðan - City gæti blandað sér í baráttuna um Semenyo
   fim 06. nóvember 2025 13:00
Elvar Geir Magnússon
Osimhen óstöðvandi í Meistaradeildinni
Osimhen er markahæstur í keppninni.
Osimhen er markahæstur í keppninni.
Mynd: EPA
Victor Osimhen er markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar á tímabilinu en hann skoraði öll þrjú mörk liðsins í 3-0 sigri gegn Ajax í Amsterdam í gær.

Hann hefur verið valinn maður leiksins í síðustu þremur leikjum og er kominn með sex mörk í keppninni. Það er einu meira en Harry Kane, Kylian Mbappe og Erling Haaland.

„Við erum með markmið og vitum hvað við viljum. Við vitum hvaða frammistöðu þarf í Meistaradeildinni. Við viljum berjast við þá bestu. Það verður ekki erfitt en við tökum eitt skref í einu. Við erum með einstaklingsgæði sem geta skaðað öll lið," segir Osimhen.

Galatasaray hefur unnið þrjá Meistaradeildarleiki í röð og er í níunda sæti þegar deildarkeppnin er hálfnuð.


Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 5 4 1 0 15 4 +11 13
2 Arsenal 5 4 1 0 12 1 +11 13
3 Inter 5 4 0 1 11 2 +9 12
4 Real Madrid 5 4 0 1 11 3 +8 12
5 Tottenham 5 3 2 0 9 3 +6 11
6 Dortmund 5 3 1 1 17 11 +6 10
7 Chelsea 5 3 1 1 12 6 +6 10
8 Man City 5 3 1 1 10 5 +5 10
9 Liverpool 5 3 1 1 10 5 +5 10
10 Sporting 5 3 1 1 10 5 +5 10
11 PSG 5 3 0 2 15 7 +8 9
12 Newcastle 5 3 0 2 11 4 +7 9
13 Atletico Madrid 5 3 0 2 11 9 +2 9
14 Galatasaray 5 3 0 2 8 7 +1 9
15 Leverkusen 5 2 2 1 8 10 -2 8
16 Atalanta 5 2 2 1 3 5 -2 8
17 Barcelona 5 2 1 2 12 10 +2 7
18 Qarabag 5 2 1 2 8 9 -1 7
19 Napoli 5 2 1 2 6 9 -3 7
20 Marseille 5 2 0 3 8 6 +2 6
21 PSV 5 1 3 1 10 8 +2 6
22 Juventus 5 1 3 1 10 10 0 6
23 Mónakó 5 1 3 1 6 8 -2 6
24 Pafos FC 5 1 3 1 4 7 -3 6
25 St. Gilloise 5 2 0 3 5 12 -7 6
26 Eintracht Frankfurt 5 1 2 2 7 11 -4 5
27 Club Brugge 5 1 1 3 8 12 -4 4
28 Athletic 5 1 1 3 4 9 -5 4
29 FCK 5 1 1 3 7 14 -7 4
30 Benfica 5 1 0 4 4 8 -4 3
31 Slavia Prag 5 0 3 2 2 8 -6 3
32 Bodö/Glimt 5 0 2 3 7 11 -4 2
33 Olympiakos 5 0 2 3 3 12 -9 2
34 Villarreal 5 0 1 4 2 10 -8 1
35 Kairat 5 0 1 4 4 14 -10 1
36 Ajax 5 0 0 5 1 16 -15 0
Athugasemdir
banner