Brunaútsala hjá Man Utd - Greenwood ætlar að hafna Barcelona - Chelsea reyndi að fá Nunez fyrir tímabilið
   sun 03. desember 2023 15:42
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Man City og Tottenham: Grealish á bekknum
Haaland er á sínum stað í byrjunarliðinu.
Haaland er á sínum stað í byrjunarliðinu.
Mynd: EPA
Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni 16:30 þegar Manchester City og Tottenham eigast við. Það má fastlega búast við fjörugum og skemmtilegum leik.

Manchester City gerir þrjár breytingar frá byrjunarliðinu sem vann Leipzig í Meistaradeildinni í liðinni viku. Ederson, Jeremy Doku og Julian Alvarez koma inn í stað Stefan Ortega, Rico Lewis og Jack Grealish.

John Stones og Mateo Kovacic eru báðir á bekknum eftir að hafa snúið til baka úr meiðslum.

Tottenham gerir aðeins eina breytingu frá tapinu gegn Aston Villa. Rodrigo Bentancur verður lengi frá vegna meiðsla og Yves Bissouma snýr aftur eftir leikbann og tekur stöðu hans á miðsvæðinu.

Manchester City XI: Ederson, Walker, Dias, Gvardiol, Akanji, Rodri, Silva, Foden, Alvarez, Doku, Haaland.
(Varamenn: Ortega, Phillips, Stones, Ake, Kovacic, Grealish, Gomez, Bobb, Lewis)

Tottenham Hotspur XI: Vicario, Porro, Royal, Davies, Udogie, Bissouma, Lo Celso, Gil, Johnson, Kulusevski, Son.
(Varamenn: Forster, Austin, Skipp, Hojbjerg, Richarlison, Veliz, Santiago, Donley, Dorrington)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 26 18 6 2 63 25 +38 60
2 Man City 25 17 5 3 58 26 +32 56
3 Arsenal 25 17 4 4 58 22 +36 55
4 Aston Villa 25 15 4 6 52 33 +19 49
5 Tottenham 25 14 5 6 52 38 +14 47
6 Man Utd 25 14 2 9 35 34 +1 44
7 Brighton 25 10 8 7 48 40 +8 38
8 Newcastle 25 11 4 10 53 41 +12 37
9 West Ham 25 10 6 9 36 44 -8 36
10 Chelsea 25 10 5 10 42 41 +1 35
11 Wolves 25 10 5 10 39 40 -1 35
12 Fulham 25 8 5 12 34 41 -7 29
13 Bournemouth 24 7 7 10 33 46 -13 28
14 Brentford 25 7 4 14 35 44 -9 25
15 Crystal Palace 25 6 7 12 28 44 -16 25
16 Nott. Forest 25 6 6 13 32 44 -12 24
17 Everton 25 8 6 11 27 33 -6 20
18 Luton 25 5 5 15 35 51 -16 20
19 Burnley 25 3 4 18 25 55 -30 13
20 Sheffield Utd 25 3 4 18 22 65 -43 13
Athugasemdir
banner
banner
banner