Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
banner
   sun 04. apríl 2021 16:20
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spánn: Aspas allt í öllu gegn Alaves
Tveimur leikjum er lokið í spænsku La Liga. Næsti leikur hefst núna klukkan 16:30 og klukkan 19:00 heimsækir topplið Atletico Madrid lið Sevilla í Andalúsíu.

Celta Vigo vann 1-3 útisigur á Alaves í dag þar sem Iago Aspas skoraði eitt fyrir Celta og lagði upp hin tvö mörkin. Íslendingar kannast kannski við Aspas frá tíma hans hjá Liverpool en sú dvöl var kannski ekki sú eftirminnilegasta.

Elche og Betis gerðu þá jafntefli þar sem gestirnir í Betis komust yfir en Elche krækti í stig. Stöðuna í deildinni má sjá hér að neðan.

Alaves 1 - 3 Celta
0-1 Nolito ('8 )
0-2 Iago Aspas ('14 )
0-3 Santi Mina ('20 )
1-3 Florian Lejeune ('86 )
Rautt spjald: Jeison Murillo, Celta ('54)

Elche 1 - 1 Betis
0-1 Borja Iglesias ('14 , víti)
1-1 Pere Milla ('36 )

Seinna í dag:
Cadiz 16:30 Valencia

Sevilla 19:00 Atletico Madrid
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 10 9 0 1 22 10 +12 27
2 Barcelona 10 7 1 2 25 12 +13 22
3 Villarreal 10 6 2 2 18 10 +8 20
4 Atletico Madrid 10 5 4 1 18 10 +8 19
5 Espanyol 10 5 3 2 14 11 +3 18
6 Betis 10 4 4 2 15 12 +3 16
7 Elche 10 3 5 2 11 10 +1 14
8 Vallecano 10 4 2 4 12 10 +2 14
9 Athletic 10 4 2 4 9 10 -1 14
10 Getafe 10 4 2 4 10 12 -2 14
11 Sevilla 10 4 1 5 17 16 +1 13
12 Alaves 10 3 3 4 9 9 0 12
13 Celta 10 1 7 2 11 13 -2 10
14 Osasuna 10 3 1 6 9 12 -3 10
15 Levante 10 2 3 5 14 18 -4 9
16 Mallorca 10 2 3 5 11 15 -4 9
17 Real Sociedad 10 2 3 5 10 14 -4 9
18 Valencia 10 2 3 5 10 16 -6 9
19 Girona 10 1 4 5 9 22 -13 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir
banner