Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 04. apríl 2021 14:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sjáðu atvikin: „Varsla tímabilsins" hjá Lloris og tvenna frá Kane
Mynd: Getty Images
Það gerðist nóg í fyrri hálfleik í leik Newcastle og Tottenham. Staðan er 1-2 fyrir gestina frá Lundúnum og seinni hálfleikur tiltölulega nýhafinn.

Fyrsta athyglisverða gerðist eftir ríflega stundarfjórðung þegar Hugo Lloris átti magnaða tvöfalda vörslu frá Dwight Gayle. Lloris varði fyrst skalla Gayle og svo frákastið.

Næst skoraði Joelinton fyrir Newcastle en heimamenn voru ekki lengi í draumalandinu. Harry Kane jafnaði leikinn skömmu síðar og kom gestunum svo yfir.

Kane er núna orðinn sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk fyrir eitt lið á útivelli í deildinni. 84 mörk í 120 leikjum. Atvikin má sjá hér að neðan ásamt tístum af Twitter.

Smelltu hér til að sjá tvöföldu vörsluna hjá Lloris

Mark Joelinton

Fyrra mark Kane

Seinna mark Kane




Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner