PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
banner
   fös 04. október 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn um helgina - Orri Steinn í eldlínunni gegn Atlético
Orri Steinn og félagar mæta Atlético
Orri Steinn og félagar mæta Atlético
Mynd: Getty Images
Um helgina fer fram 9. umferðin í La Liga á Spáni en margir áhugaverðir leikir eru á dagskrá.

Evrópu- og Spánarmeistarar Real Madrid þurfa að svara fyrir óvænta tapið gegn Lille í Meistaradeildinni í vikunni, en liðið tekur á móti Villarreal á Santiago Bernabeu á morgun.

Á sunnudag mætast Girona og Athletic klukkan 12:00 og þá heimsækir topplið Barcelona lið Alaves.

Sevilla og Real Betis mætast í nágrannaslag í Seville-borg áður en Real Sociedad lokar helginni gegn Atlético Madríd. Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrstu mörk sín með Sociedad í 3-0 sigri á Valencia síðustu helgi, en tekst honum að leika sama leik á sunnudag?

Leikir helgarinnar:

Föstudagur:
19:00 Leganes - Valencia

Laugardagur:
12:00 Espanyol - Mallorca
14:15 Getafe - Osasuna
16:30 Las Palmas - Celta
16:30 Valladolid - Vallecano
19:00 Real Madrid - Villarreal

Sunnudagur:
12:00 Girona - Athletic
14:15 Alaves - Barcelona
16:30 Sevilla - Betis
19:00 Real Sociedad - Atletico Madrid
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 8 7 0 1 25 9 +16 21
2 Real Madrid 8 5 3 0 17 6 +11 18
3 Villarreal 8 5 2 1 17 15 +2 17
4 Atletico Madrid 8 4 4 0 12 4 +8 16
5 Athletic 8 4 2 2 12 8 +4 14
6 Mallorca 8 4 2 2 8 6 +2 14
7 Osasuna 8 4 2 2 12 13 -1 14
8 Betis 8 3 3 2 8 7 +1 12
9 Vallecano 8 2 4 2 9 8 +1 10
10 Celta 8 3 1 4 15 15 0 10
11 Alaves 8 3 1 4 11 12 -1 10
12 Girona 8 2 3 3 9 11 -2 9
13 Sevilla 8 2 3 3 8 10 -2 9
14 Leganes 9 1 5 3 5 9 -4 8
15 Real Sociedad 8 2 2 4 6 7 -1 8
16 Getafe 8 1 4 3 5 6 -1 7
17 Espanyol 8 2 1 5 7 12 -5 7
18 Valencia 9 1 3 5 5 13 -8 6
19 Valladolid 8 1 2 5 4 17 -13 5
20 Las Palmas 8 0 3 5 9 16 -7 3
Athugasemdir
banner
banner
banner