Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 04. nóvember 2020 21:56
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Meistaradeildin: Leipzig vann agalaust PSG - Sevilla kom til baka manni færra
Úrslit kvöldsins
Erling skoraði tvö!
Erling skoraði tvö!
Mynd: Getty Images
En-Nesyri hjálpaði Sevilla að koma til baka
En-Nesyri hjálpaði Sevilla að koma til baka
Mynd: Getty Images
Sex leikjum var rétt í þessu að ljúka í Meistaradeildinni.

Sevilla vann endurkomusigur á Krasnodar og Chelsea vann sannfærandi gegn Rennes í E-riðli. Sevilla lék manni færra í seinni hálfleik en náði þó að koma til baka og vinna 3-2 heimasigur. Timo Werner skoraði þá tvö mörk gegn Rennes og Tammy Abraham eitt. Rennes lék manni færra frá 40. mínútu.

Í F-riðli vann Dortmund 0-3 útisigur á Club Brugge. Erling Braut Haaland skoraði tvö mörk og Thorgan Hazard eitt. Í G-riðli unnu Juventus og Barcelona sigra og loks vann RB Leipzig sigur á PSG á heimavelli. PSG fékk að líta tvö rauð spjöld í seinni hálfleik.

Úrslit úr fyrri leikjunum:
Man Utd tapaði í Istanbul

Riðill E
Sevilla 3 - 2 FK Krasnodar
0-1 Magomed Suleimanov ('17 )
0-2 Marcus Berg ('21 , víti)
1-2 Ivan Rakitic ('42 )
2-2 Youssef En-Nesyri ('69 )
3-2 Youssef En-Nesyri ('72 )
Rautt spjald: Jesus Navas, Sevilla ('45)

Chelsea 3 - 0 Rennes
1-0 Timo Werner ('10 , víti)
2-0 Timo Werner ('41 , víti)
3-0 Tammy Abraham ('50 )
Rautt spjald: Dalbert, Rennes ('40)

Riðill F
Club Brugge 0 - 3 Borussia D.
0-1 Thorgan Hazard ('14 )
0-2 Erling Haland ('18 )
0-3 Erling Haland ('32 )

Riðill G
Barcelona 2 - 1 Dynamo K.
1-0 Lionel Andres Messi ('5 , víti)
2-0 Gerard Pique ('65 )
2-1 Viktor Tsygankov ('75 )

Ferencvaros 1 - 4 Juventus
0-1 Alvaro Morata ('7 )
0-2 Alvaro Morata ('60 )
0-3 Paulo Dybala ('73 )
0-4 Lasha Dvali ('81 , sjálfsmark)
1-4 Franck Boli ('90 )

Riðill H
RB Leipzig 2 - 1 Paris Saint Germain
0-1 Angel Di Maria ('6 )
1-1 Christopher Nkunku ('42 )
2-1 Emil Forsberg ('56 , víti)
Rautt spjald: ,Idrissa Gueye, Paris Saint Germain ('69)+Presnel Kimpembe, Paris Saint Germain ('90)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner