 
                                                                                        
                        
                                                                                        
                
                                                                
                Chelsea vann magnaðan sigur á Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í vikunni.
                
                
                                    Leikurinn fór fram í Englandi en Chelsea spilaði manni færri frá 12. mínútu eftir að Sophie Ingle fékk að líta rauða spjaldið. Þrátt fyrir það vann Chelsea 2-0 sigur.
Það var ekki bara það að Lundúnaliðið var manni færri í um 80. mínútu, því liðið fékk einnig tvær vítaspyrnur á sig.
Ann-Katrin Berger í marki Chelsea reyndist hins vegar drjúg því hún varði báðar vítaspyrnurnar.
Chelsea fer því með tveggja marka forskot í seinni leikinn sem fer fram eftir viku.
Hér að neðan má sjá vörslurnar hennar.
Is it a bird?
— Her Football Hub (@HerFootballHub) March 4, 2021
Is it a plane?
No, it’s just Ann-Katrin Berger 🧤 pic.twitter.com/bkCCtjSOCS
A super save from @Berger_Ann! 🧤⛔️ pic.twitter.com/qoQLtMd63o
— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 4, 2021
🚫 @berger_ann does it again!#CFCW #UWCL pic.twitter.com/KZSSFF7Rzc
— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 3, 2021
Athugasemdir
                                                                
                                                        
 
         
                    
        
         
                                                                        
                        
             
                        
        
         
                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                        
                        
        
         
                 
                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                            
                        
        
        
