Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
   fös 05. mars 2021 15:18
Elvar Geir Magnússon
Bara tveir rauðir í sameiginlegu liði Man City og Man Utd
Manchester City og Manchester United, tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, leiða saman hesta sína á sunnudaginn. Vonandi verður meira fjör en þegar liðin léku fyrr á leiktíðinni og gerðu markalaust jaftntefli.

Í tilefni leiksins setti Mirror saman sameiginlegt lið City og United.

Horft er á standið á leikmönnum akkúrat núna en aðeins tveir leikmenn úr Manchester United komast í liðið.

Sóknarleikmenn Manchester United eru kaldir um þessar mundir og velur Mirror að spila Bernardo Silva sem falskri níu. Þá nær Riyad Mahrez með naumindum að halda Raheem Sterling úr liðinu.

Svona er liðið:
Markvörður - Ederson (Man City)
Hægri bakvörður - Joao Cancelo (Man City)
Miðvörður - Ruben Dias (Man City)
Miðvörður - John Stones (Man City)
Vinstri bakvörður - Luke Shaw (Man Utd)
Varnartengiliður - Rodri (Man City)
Miðjumaður: Ilkay Gundogan (Man City)
Miðjumaður: Bruno Fernandes (Man Utd)
Vinstri vængur: Kevin De Bruyne (Man City)
Hægri vængur: Riyad Mahrez (Man City)
Fölsk nía: Bernardo Silva (Man City)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 18 13 3 2 33 11 +22 42
2 Man City 18 13 1 4 43 17 +26 40
3 Aston Villa 18 12 3 3 29 19 +10 39
4 Liverpool 18 10 2 6 30 26 +4 32
5 Chelsea 18 8 5 5 30 19 +11 29
6 Man Utd 18 8 5 5 32 28 +4 29
7 Sunderland 18 7 7 4 20 18 +2 28
8 Brentford 18 8 2 8 28 26 +2 26
9 Crystal Palace 18 7 5 6 21 20 +1 26
10 Fulham 18 8 2 8 25 26 -1 26
11 Tottenham 18 7 4 7 27 23 +4 25
12 Everton 18 7 4 7 18 20 -2 25
13 Brighton 18 6 6 6 26 25 +1 24
14 Newcastle 18 6 5 7 23 23 0 23
15 Bournemouth 18 5 7 6 27 33 -6 22
16 Leeds 18 5 5 8 25 32 -7 20
17 Nott. Forest 18 5 3 10 18 28 -10 18
18 West Ham 18 3 4 11 19 36 -17 13
19 Burnley 18 3 3 12 19 34 -15 12
20 Wolves 18 0 2 16 10 39 -29 2
Athugasemdir
banner