Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   sun 05. apríl 2020 08:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Southgate tekur á sig 30% launalækkun
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur samþykkt að taka á sig 30% launalækkun vegna heimsfaraldsins.

Sky Sports greinir frá þessu og segir jafnframt að búist sé við því að knattspyrnusambandið staðfesti tíðindin í þessari viku.

Leikmenn á Englandi eru undir mikilli pressu að taka á sig launalækkun en leikmannasamtökin svöruðu þeim kröfum með yfirlýsingu í morgun.

Sjá einnig:
Ensku leikmannasamtökin: Launaskerðing kæmi niður á ríkissjóði
Athugasemdir
banner
banner