Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
   mið 05. maí 2021 21:48
Bogi Sigurbjörnsson
Bryndís: Fögnum fyrsta stigi okkar í Pepsi
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var svekkjandi jafntefli, við missum tvö stig, hefðum getað fengið þrjú," sagði Bryndís Rut Haraldsdóttir fyrirliði Tindastóls eftir 1 - 1 jafntefli við Þrótt í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag en Þróttur jafnaði metin í lokin.

Lestu um leikinn: Tindastóll 1 -  1 Þróttur R.

„Við fögnum samt þessu fyrsta stigi, þetta er fyrsta stig í Pepsi og það er ekkert annað hægt en að taka því með gleði," hélt hún áfram.

„Varnarleikurinn var góður hjá okkur, en markið sem þær skoruðu komu úr föstu leikatriði, það gerist. Heilt yfir vörðumst við vel en sóknarlega vantaði smá uppá, en við skoruðum líka úr föstu leikatriði sem var mjög gott. Það vantaði smá ró á bolta, við hefðum geta verið rólegri og reynt að ná meira spili sem við getum gert og vitum það."

Næsti leikur Tindastóls er gegn Fylki. „Við ætlum að undirbúa okkur fyrir þann leik og gefa allt í hvern einasta leik," sagði Bryndís að lokum.
Athugasemdir
banner
banner
banner