Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mán 05. september 2022 21:36
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía: Vlasic afgreiddi Lecce - Þórir Jóhann kom ekki við sögu
Nikola Vlasic er að finna sig á Ítalíu
Nikola Vlasic er að finna sig á Ítalíu
Mynd: EPA
Torino 1 - 0 Lecce
1-0 Nikola Vlasic ('40 )

Króatíski sóknartengiliðurinn Nikola Vlasic var hetja Torino er liðið vann Lecce, 1-0, í Seríu A á Ítalíu í dag.

Vlasic kom til Torino á láni frá West Ham United í sumar, en hann náði ekki að finna sig á Englandi og ákvað því að reyna fyrir sér á Ítalíu.

Þar er hann að slá í gegn en hann gerði þriðja mark sitt í deildinni í kvöld. Sigurmarkið kom á 40. mínútu leiksins. Hann átti gott hlaup inn í teiginn og lagði hann snyrtilega í hægra hornið.

Þórir Jóhann Helgason sat allan tímann á bekknum hjá Lecce.

Torino er í 6. sæti með 10 stig en Lecce í 17. sæti með 2 stig eftir fimm umferðir.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Cremonese 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Milan 3 2 0 1 4 2 +2 6
6 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
7 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
8 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
9 Como 3 1 1 1 3 2 +1 4
10 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
11 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
12 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
13 Bologna 3 1 0 2 1 2 -1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Genoa 3 0 2 1 1 2 -1 2
16 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
17 Verona 3 0 2 1 1 5 -4 2
18 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
19 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
20 Lecce 3 0 1 2 1 6 -5 1
Athugasemdir
banner
banner