Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   mán 05. október 2020 19:35
Magnús Már Einarsson
Gluggadagurinn - Twitter-lýsing: Allt það helsta
Fótbolti.net fylgist að sjálfsögðu með öllu sem gerist í dag á gluggadeginum en félagaskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni lokar klukkan 22:00 í kvöld. Hér að neðan má skoða beina textalýsingu gegnum heimasvæði Fótbolta.net á Twitter en við hvetjum lesendur að vera virkir og notast við #fotbolti.net sem kassamerki.


Athugasemdir
banner