Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 05. nóvember 2020 07:00
Auglýsingar
Ný fótboltabók
Mynd: Meistarataktar
Út er komin bókin Fótbolti – Meistarataktar, sem allir fótboltakrakkar ættu að hafa gaman af.

Hún er stútfull af fróðleik um tækni, takta og stjörnurnar. Enda er bókin er hugsuð fyrir alla krakka sem æfa fótbolta og vilja bæta sig og þróa sína hæfileika.

Þannig er sem dæmi farið nákvæmlega í hvernig er best að taka á móti bolta, dekka í hornum og taka vítaspyrnur, svo fátt eitt sé talið. Ef út í það er farið þá ættu fullorðnir líka hafa gaman af þessari flottu bók.

Einnig er umfjöllun um 20 af bestu knattspyrnukonum og -mönnum í heiminum í dag.

Auk þess eru bestu mörkin í sögu HM skoðuð, hverjir hafa verið bestu þjálfarar sögunnar og þá er kafli um ólíka taktík sem lið geta spilað.

Bókin er sem sagt alger fjársjóður fyrir þá sem hafa áhuga á fótbolta.

Hún fæst m.a. í öllum verslunum Pennans Eymundsson, í Hagkaupsbúðum og í Heimkaup. Það er bókaútgáfan Drápa sem gefur út.

Hér að neðan má sjá meiri myndir af bókinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner