Palace opið fyrir því að selja enska tvíeykið - Real Madrid vill að Man Utd nýti endurkaupsrétt sinn á Alvaro - Vardy orðaður við Leeds
Anna María: Kannski dagsform á liðum sem sker úr um leikina
Elísa Viðars: Mér fannst margt ekki alveg í lagi í okkar leik
Óli Kristjáns: Meiri barátta heldur en gæði.
Freyja Karín: Ákveðin draumabyrjun
Donni: Finnst við alltaf eiga séns og ég er stoltur af því
McAusland um páskafríið: Fjölskyldan miklu mikilvægari
Alla Jói: Ég bjóst ekki við að ÍR myndi vinna þennan leik
Aida Kardovic: Það er sorglegt að sjá okkur tapa fjórum leikjum í röð
Bjarni: Gleði og hamingja
Alda Ólafsdóttir: Ótrúlega ánægð með fyrstu þrjú stigin
Skarphéðinn: Ógeðslega lélegt hjá okkur
Bergdís: Fannst úrslitin ekki segja nákvæmlega hvernig leikurinn spilaðist
Telma: Best fyrir mig í þessari stöðu útaf EM í sumar
Ólafur Hrannar: Skemmtilegur markmannskapall sem við höfum átt með Frömurum
Venni: Kjánalegt að stefna að einhverju öðru en að fara upp
Amin Cosic: Búinn að vera bíða eftir þessu marki í svona ár
Haraldur Freyr: Höllin er stór og þetta eru öðruvísi aðstæður
Ólafur Kristófer: Betra þegar það er minna að gera hjá mér
Gunnar Heiðar: Fannst við aldrei vera minna liðið
Árni Freyr: Óli varði víti svo við sættum okkur við stigið
   fim 06. júní 2019 21:36
Orri Rafn Sigurðarson
Agla María: Ég skil ekkert í okkur
Kvenaboltinn
Agla María í leik með Breiðablik.
Agla María í leik með Breiðablik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan og Breiðablik áttust við í Garðabænum í kvöld þar sem Breiðablik voru með algjöra yfirburði en skoruðu aðeins 1 mark en það var nóg í kvöld.

„Við vorum miklu betri ég skil ekkert í okkar að hafa ekki skorað fleiri mörk en ég er bara feginn að skora ekki eins og í Fylkis leiknum þar sem við vorum í sókn allan tíman og skoruðum ekki."Sagði Agla María eftir leik.

Aðspurð út í bikarleikinn og færanýtinguna í þeim leik þar sem hann var keimlíkur þessum sagði Agla

„Það var rosalegt , ógeðslega svekkjandi"

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  1 Breiðablik

Breiðablik virtust hafa öll völd á leiknum frá fyrstu mínútu fyrir utan tvö færi Stjörnunar á fyrstu mínútu leiksins.

„Ég er mjög ánægð við vorum miklu betri en þær við vorum sannfærandi."

„Mér finnst ég betur tilbúin í þetta tímabil en í fyrra og stefni á að ná betra einstaklings tímabili í ár en í fyrra."Sagði Agla að lokum en hún virðist óstöðvandi um þessar mundir og skorar eða leggur upp í hverjum einasta leik.


Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner