
Stjarnan og Breiðablik áttust við í Garðabænum í kvöld þar sem Breiðablik voru með algjöra yfirburði en skoruðu aðeins 1 mark en það var nóg í kvöld.
„Við vorum miklu betri ég skil ekkert í okkar að hafa ekki skorað fleiri mörk en ég er bara feginn að skora ekki eins og í Fylkis leiknum þar sem við vorum í sókn allan tíman og skoruðum ekki."Sagði Agla María eftir leik.
Aðspurð út í bikarleikinn og færanýtinguna í þeim leik þar sem hann var keimlíkur þessum sagði Agla
„Það var rosalegt , ógeðslega svekkjandi"
„Við vorum miklu betri ég skil ekkert í okkar að hafa ekki skorað fleiri mörk en ég er bara feginn að skora ekki eins og í Fylkis leiknum þar sem við vorum í sókn allan tíman og skoruðum ekki."Sagði Agla María eftir leik.
Aðspurð út í bikarleikinn og færanýtinguna í þeim leik þar sem hann var keimlíkur þessum sagði Agla
„Það var rosalegt , ógeðslega svekkjandi"
Lestu um leikinn: Stjarnan 0 - 1 Breiðablik
Breiðablik virtust hafa öll völd á leiknum frá fyrstu mínútu fyrir utan tvö færi Stjörnunar á fyrstu mínútu leiksins.
„Ég er mjög ánægð við vorum miklu betri en þær við vorum sannfærandi."
„Mér finnst ég betur tilbúin í þetta tímabil en í fyrra og stefni á að ná betra einstaklings tímabili í ár en í fyrra."Sagði Agla að lokum en hún virðist óstöðvandi um þessar mundir og skorar eða leggur upp í hverjum einasta leik.
Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir