Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
banner
   lau 06. ágúst 2022 13:45
Aksentije Milisic
Championship: Kanarífuglarnir án sigurs eftir tvo leiki
Mynd: EPA

Norwich 1 - 1 Wigan
0-1 James McClean ('29 )
1-1 Maximillian Aarons ('62 )


Önnur umferðin í Championship deildinni heldur áfram í dag en fyrsti leikur á dagskrá var á milli Norwich og Wigan. Bæði lið eru nýliðar í deildinni.

Norwich féll í fyrra úr deild þeirra bestu á meðan Wigan komst upp úr League One deildinni.

Leiknum lauk með jafntefli en James McClean kom Wigan yfir í fyrri hálfleiknum. Gestirnir leiddu þegar flautað var til leikhlés.

Maximilian Aarons, sem hefur reglulega verið orðaður burt frá Norwich, jafnaði hins vegar metin og sá til þess að Kanarífuglarnir tækju eitt stig.

Norwich er með eitt stig eftir tvo fyrstu leikina en Wigan er með tvö.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 24 15 6 3 54 25 +29 51
2 Middlesbrough 24 12 7 5 33 25 +8 43
3 Ipswich Town 24 11 8 5 40 23 +17 41
4 Hull City 24 12 5 7 40 37 +3 41
5 Millwall 24 11 6 7 27 32 -5 39
6 Watford 24 10 8 6 34 29 +5 38
7 Preston NE 24 9 10 5 31 25 +6 37
8 Bristol City 24 10 6 8 33 27 +6 36
9 QPR 24 10 5 9 34 37 -3 35
10 Stoke City 24 10 4 10 29 23 +6 34
11 Wrexham 24 8 10 6 34 31 +3 34
12 Leicester 24 9 7 8 34 34 0 34
13 Southampton 24 8 8 8 38 34 +4 32
14 Derby County 24 8 8 8 33 33 0 32
15 Birmingham 24 8 7 9 32 31 +1 31
16 West Brom 24 9 4 11 28 32 -4 31
17 Sheffield Utd 24 9 2 13 33 37 -4 29
18 Swansea 24 8 5 11 25 31 -6 29
19 Blackburn 23 7 6 10 22 26 -4 27
20 Charlton Athletic 23 7 6 10 22 29 -7 27
21 Portsmouth 23 6 7 10 21 30 -9 25
22 Oxford United 24 5 7 12 24 33 -9 22
23 Norwich 24 5 6 13 26 36 -10 21
24 Sheff Wed 23 1 8 14 18 45 -27 -7
Athugasemdir