Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 06. október 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Evrópudeildin í dag - Alfons á Emirates og fær Ronaldo að spila?
Alfons Sampsted spilar við Arsenal á Emirates
Alfons Sampsted spilar við Arsenal á Emirates
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Cristiano Ronaldo vonast til að fá mínútur í Kýpur
Cristiano Ronaldo vonast til að fá mínútur í Kýpur
Mynd: EPA
Evrópu- og Sambandsdeildin er spiluð í kvöld en það eru margir skemmtilegir leikir á dagskrá.

Íslenski landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted verður væntanlega í eldlínunni er Bodö/Glimt spilar við Arsenal á Emirates-leikvanginum í A-riðli Evrópudeildarinnar.

Manchester United fer til Kýpur og spilar við Omonia. Cristiano Ronaldo gæti fengið tækifærið í byrjunarliði United en hann hefur lítið fengið að spreyta sig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili eftir að hafa skorað 18 mörk þar á síðustu leiktíð.

Elías Rafn Ólafsson og hans menn í Midtjylland mæta Feyenoord í F-riðli og þá stýrir Milos Milojevic liði Rauðu stjörnunnar gegn Ferencvaros í H-riðlinum.

Í Sambandsdeildinni mætir West Ham liði Anderlecht í B-riðlinum og þá verður Stefán Teitur Þórðarson í hlutverki hjá Silkeborg gegn Steaua Bucharest.

Leikir dagsins:

Evrópudeildin:

A-riðill
16:45 Zurich - PSV
19:00 Arsenal - Bodo-Glimt

B-riðill
19:00 Rennes - Dynamo K.
19:00 Fenerbahce - AEK Larnaca

C-riðill
16:45 HJK Helsinki - Ludogorets
19:00 Roma - Betis

D-riðill
16:45 Malmo FF - Union Berlin
19:00 Braga - St. Gilloise

E-riðill
16:45 Sheriff - Real Sociedad
16:45 Omonia - Man Utd

F-riðill
16:45 Sturm - Lazio
19:00 Midtjylland - Feyenoord

G-riðill
19:00 Freiburg - Nantes
19:00 Olympiakos - Qarabag

H-riðill
16:45 Rauða stjarnan - Ferencvaros
16:45 Mónakó - Trabzonspor

Sambandsdeildin:

A-riðill
19:00 Hearts - Fiorentina
19:00 Rigas FS - Istanbul Basaksehir

B-riðill
16:45 Anderlecht - West Ham
16:45 Silkeborg - Steaua

C-riðill
16:45 Lech - Hapoel Beer Sheva
19:00 Villarreal - Austria V

D-riðill
16:45 Slovacko - Nice
19:00 Köln - Partizan

E-riðill
16:45 Dnipro - Vaduz
19:00 AZ - Apollon Limassol

F-riðill
16:45 Molde - Shamrock
19:00 Gent - Djurgarden

G-riðill
16:45 Demir Grup Sivasspor - Ballkani
19:00 Slavia Prag - Cluj

H-riðill
16:45 Pyunik - Zalgiris
19:00 Basel - Slovan
Athugasemdir
banner
banner