Oscar Bobb, Marc Guehi, Sandro Tonali, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu
banner
   þri 07. janúar 2020 18:06
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Rhian Brewster lánaður til Swansea (Staðfest)
Liverpool hefur lánað sóknarmanninn unga, Rhian Brewster, til Swansea út leiktíðina.

Brewster er 19 ára gamall og hefur hann komið við sögu í þremur leikjum með aðalliði Liverpool á tímabilinu. Leikirnir hafa komið í FA-bikarnum og deildabikarnum.

Brewster kemur til Swansea þar sem hann á að hjálpa liðið í baráttunni í efri hluta Championship-deildarinnar. Swansea er sem stendur í sjötta sæti, sem er umspilssæti.

Hjá Swansea mun hann vinna með þjálfaranum Steve Cooper, en það er þjálfari sem hann hefur unnið áður með. Cooper vann áður í akademíu Liverpool og var hann þjálfari U17 landslið Englands er liðið vann Heimsmeistaramótið 2017. Brewster skoraði átta mörk á því móti.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 24 15 6 3 54 25 +29 51
2 Middlesbrough 24 12 7 5 33 25 +8 43
3 Ipswich Town 24 11 8 5 40 23 +17 41
4 Hull City 24 12 5 7 40 37 +3 41
5 Millwall 24 11 6 7 27 32 -5 39
6 Watford 24 10 8 6 34 29 +5 38
7 Preston NE 24 9 10 5 31 25 +6 37
8 Bristol City 24 10 6 8 33 27 +6 36
9 QPR 24 10 5 9 34 37 -3 35
10 Stoke City 24 10 4 10 29 23 +6 34
11 Wrexham 24 8 10 6 34 31 +3 34
12 Leicester 24 9 7 8 34 34 0 34
13 Southampton 24 8 8 8 38 34 +4 32
14 Derby County 24 8 8 8 33 33 0 32
15 Birmingham 24 8 7 9 32 31 +1 31
16 West Brom 24 9 4 11 28 32 -4 31
17 Sheffield Utd 24 9 2 13 33 37 -4 29
18 Swansea 24 8 5 11 25 31 -6 29
19 Blackburn 23 7 6 10 22 26 -4 27
20 Charlton Athletic 23 7 6 10 22 29 -7 27
21 Portsmouth 23 6 7 10 21 30 -9 25
22 Oxford United 24 5 7 12 24 33 -9 22
23 Norwich 24 5 6 13 26 36 -10 21
24 Sheff Wed 23 1 8 14 18 45 -27 -7
Athugasemdir
banner
banner