Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   fim 07. janúar 2021 13:00
Elvar Geir Magnússon
Omar Rekik til Arsenal (Staðfest)
Mikel Arteta stjóri Arsenal hefur staðfest að félagið hafi keypt varnarmanninn Omar Rekik.

Rekik er 19 ára landsliðsmaður Túnis og kemur frá Hertha Berlín í Þýskalandi.

Ekki er búist við því að Rekik komi strax inn í aðallið Arsenal en hann hefur verið að æfa með U23 ára liðinu.

„Hann er ungur og hæfileikaríkur leikmaður sem við höfum fylgst með í nokkurn tíma og teljum að eigi bjarta framtíð," segir Arteta.
Athugasemdir
banner