Barcelona 5 - 0 Athletic
1-0 Ferran Torres ('22 )
2-0 Fermin Lopez ('30 )
3-0 Roony Bardghji ('34 )
4-0 Raphinha ('38 )
5-0 Raphinha ('52 )
1-0 Ferran Torres ('22 )
2-0 Fermin Lopez ('30 )
3-0 Roony Bardghji ('34 )
4-0 Raphinha ('38 )
5-0 Raphinha ('52 )
Barcelona er komið í úrslit spænska Ofurbikarsins sem fram fer í Sádi-Arabíu.
Raphinha, Roony Bardghji og Fermin Lopez fóru hamförum í stórsigri liðsins gegn Athetlic Bilbao.
Ferran Torres kom liðinu yfir en staðan var 4-0 í hálfleik. Fermin Lopez skoraði eitt og lagði upp tvö. Raphinha skoraði og lagði upp eitt eins og Bardghji. Raphinha rak smiðshöggið snemma í seinni hálfleik eftir sendingu frá Bardghji.
Barcelona mætir annað hvort Real Madrid eða Atletico Madrid í úrslitum en nágrannarnir mætast í seinni undanúrslitaleiknum á morgun.
Spænski boltinn er á Livey
Athugasemdir




