Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   sun 07. febrúar 2021 13:06
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið Wolves og Leicester: Nuno breytir um kerfi - Vardy á bekk
Wolves tekur á móti Leicester á Molineux leikvanginum klukkan 14:00 í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Wolves vann Arsenal í síðustu umferð og Leicester vann Fulham. Leicester getur jafnað Manchester United að stigum í 2. sæti með sigri á meðan Wolves getur jafnað Leeds, Southampton og Crystal Palace að stigum en það eru næstu þrjú lið fyrir ofan Úlfana.

Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, gerir tvær breytingar frá sigrinum gegn Arsenal. Nuno fer í þriggja miðvarða kerfi.

Brendan Rodgers, stjóri Leicester, gerir engar breytingar frá sigrinum gegn Fulham. Jamie Vardy er á bekknum en hann er að snúa til baka úr meiðslum.

Byrjunarlið Wolves: Patricio, Coady, Dendoncker, Kilman, Jony, Neves, Moutinho, Semedo, Adama, Willian Jose, Neto.

Byrjunarlið Leicester: Schmeichel, Ricardo, Evans, Söyuncu, Justin, Choudhury, Tielemans, Perez, Maddison, Barnes, Iheanacho.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner