Onana til Villa - Klopp hefur ekki áhuga á enska landsliðsþjálfarastarfinu - Atletico vill Alvarez
   fös 07. júní 2024 17:43
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Wembley
Byrjunarlið Íslands - Óvænt útspil hjá landsliðsþjálfaranum
Icelandair
Bjarki Steinn Bjarkason byrjar óvænt og líklega í hægri bakverði.
Bjarki Steinn Bjarkason byrjar óvænt og líklega í hægri bakverði.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mikael byrjar.
Mikael byrjar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bjarki Steinn Bjarkason er óvænt í byrjunarliði Íslands gegn Englandi á Wembley. Bjarki Steinn er að spila sinn þriðja landsleik fyrir Íslands hönd.

Óvíst er hvaða stöðu Bjarki Steinn er í, en líklega er hann að spila hægri bakvörð. Það mun þó koma í ljós þegar leikurinn hefst.

Lestu um leikinn: England 0 -  1 ÍslandFrá líklegu byrjunarliði Íslands sem var birt í gær, þá eru tvær breytingar í heildina. Bjarki Steinn kemur inn og sömuleiðis byrjar Mikael Neville Anderson en ekki var búist við því.

Alfons Sampsted er á bekknum og Arnór Sigurðsson líka.


Athugasemdir
banner
banner