Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 07. október 2020 09:48
Magnús Már Einarsson
Landsleikirnir fara fram - 60 meðlimir Tólfunnnar í stúkunni
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KSÍ getur nú staðfest að leikir A landsliðs karla munu fara fram samkvæmt áætlun.

Leikirnir framundan á Laugardalsvelli
Fimmtudagur - Rúmenía (Umspil fyrir EM)
Sunnudagur - Danmörk (Þjóðadeildin)
Miðvikudagur - Belgía (Þjóðadeildin)

Í samræmi við tilmæli í nýrri auglýsingu heilbrigðisyfirvalda sér KSÍ sér ekki fært að taka við áhorfendum á Laugardalsvelli og verða allir seldir miðar endurgreiddir.

Undantekningin frá þessu er að í samstarfi við bakhjarla KSÍ verða Tólfunni boðnir 60 miðar á leikina til að tryggja Tólfu-stemmningu á vellinum styðja við íslenska liðið í þessu mikilvæga verkefni.
Athugasemdir
banner
banner
banner