Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
   fös 08. janúar 2021 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland um helgina - Bayern heimsækir Gladbach í kvöld
Umferðin í þýska boltanum hefst í kvöld með stórleik Gladbach og Bayern.

Á morgun mætast RB Leipzig og Dortmund og á sunnudag er hápunkturinn viðureign Augsburg og Stuttgart.

Alfreð Finnbogason var ekki með vegna meiðsla um síðustu helgi en voanndi verður hann klár í slaginn á sunnudag.

Þýski boltinn er á ViaPlay. Stöðuna í deildinni og leiki helgina má sjá hér að neðan.

föstudagur 8. janúar
GERMANY: Bundesliga
19:30 Gladbach - Bayern

laugardagur 9. janúar
GERMANY: Bundesliga
14:30 Schalke 04 - Hoffenheim
14:30 Freiburg - Köln
14:30 Union Berlin - Wolfsburg
14:30 Mainz - Eintracht Frankfurt
14:30 Leverkusen - Werder
17:30 RB Leipzig - Dortmund

sunnudagur 10. janúar
GERMANY: Bundesliga
14:30 Augsburg - Stuttgart
17:00 Arminia Bielefeld - Hertha
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 8 8 0 0 30 4 +26 24
2 RB Leipzig 8 6 1 1 16 9 +7 19
3 Stuttgart 8 6 0 2 13 7 +6 18
4 Dortmund 8 5 2 1 14 6 +8 17
5 Leverkusen 8 5 2 1 18 11 +7 17
6 Eintracht Frankfurt 8 4 1 3 21 18 +3 13
7 Hoffenheim 8 4 1 3 15 13 +2 13
8 Köln 8 3 2 3 12 11 +1 11
9 Werder 8 3 2 3 12 16 -4 11
10 Union Berlin 8 3 1 4 11 15 -4 10
11 Freiburg 8 2 3 3 11 13 -2 9
12 Wolfsburg 8 2 2 4 9 13 -4 8
13 Hamburger 8 2 2 4 7 11 -4 8
14 St. Pauli 8 2 1 5 8 14 -6 7
15 Augsburg 8 2 1 5 12 20 -8 7
16 Mainz 8 1 1 6 9 16 -7 4
17 Heidenheim 8 1 1 6 7 16 -9 4
18 Gladbach 8 0 3 5 6 18 -12 3
Athugasemdir