Man Utd komst áfram í enska bikarnum í gær með dramatískum sigri gegn Leicester í gær. Fjórða umferðin heldur áfram í kvöld en tíu leikir eru á dagskrá.
Það erru tíu leikir á dagskrá á morgun. Man City heimsækir Leyton Orient sem er í C-deildinni.
Þá eru tveir úrvalsdeildarslagir, Everton og Bournemouth annars vegar og Brighton og Chelsea hins vegar.
Íslendingalið Birmingham fær Newcastle í heimsókn.
laugardagur 8. febrúar
ENGLAND: FA Cup
12:15 Leeds - Millwall
12:15 Leyton Orient - Man City
15:00 Coventry - Ipswich Town
15:00 Everton - Bournemouth
15:00 Preston NE - Wycombe
15:00 Southampton - Burnley
15:00 Stoke City - Cardiff City
15:00 Wigan - Fulham
17:45 Birmingham - Newcastle
20:00 Brighton - Chelsea
Athugasemdir